“BORN SOCIAL IN 1895”
Lavazza heiðrar hlutverk kaffis
sem hins fyrsta samfélagsmiðils.

MYNDBANDIÐ

SAGA LAVAZZA HEFST ÁRIÐ 1895
ÞEGAR LUIGI LAVAZZA OPNAÐI SÍNA FYRSTU
MATVÖRUVERSLUN VIÐ SAN TOMMASO Í TÓRÍNÓ.

LAVAZZA KAFFIÐ SEM VIÐ DREKKUM Í DAG ER AFLEIÐING HUGMYNDAR HANS, AÐ BLANDA SAMAN KAFFI FRÁ MISMUNANDI
HEIMSHLUTUM SEM UPPFYLLIR SMEKK ALLRA. 120 ÁRA SAGA, ÓGLEYMANLEG AUGNABLIK SEM FELA Í SÉR TILFINNINGAR,
HINDRANIR, MIKILVÆGAR BREYTINGAR OG STÖKK Í ÁTT AÐ FRAMTÍÐINNI.

VÖRUR

Heima, allar í
gæðum Lavazza

Svo margar blöndur,
fullkomið gæðakaffi heimavið

SKOÐA NÁNAR

LAVAZZA BLUE,
HINN FULLKOMNI
ESPRESSO

Besti Lavazza Ultimate espresso.
Blandan sem stendur undir nafni sínu.

SKOÐA NÁNAR
GÆÐI
RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN
toggle detail
RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN
Að baki hverrar Lavazza blöndu og espresso vélar er aukið virði sem gerir vörur okkar einstakar.
VÖRURANNSÓKNIR
toggle detail
VÖRURANNSÓKNIR
Deild rannsóknar og þróunar hefur umsjón með öllu framleiðsluferlinu, það hefst með vali á uppskeruaðferð.
VÉLA- OG KERFISSRANNSÓKNIR
toggle detail
VÉLA- OG KERFISSRANNSÓKNIR
Espresso-vélar okkar, þar sem aðeins er þörf á hylki til að búa til hágæða ítalskan expresso, verða sífellt vinsælli á heimsvísu.
RANNSÓKNIR Á EFNUM OG UMBÚÐUM
toggle detail
RANNSÓKNIR Á EFNUM OG UMBÚÐUM
Kaffi er viðkvæm vara, viðkvæm fyrir ljósi, raka og súrefni. Því skipta umbúðir miklu máli við að viðhalda gæðum þess í langan tíma.
LÖGUN KAFFIS
Vaknað með orkuskoti frá ósviknu ítölsku espresso, eða til að njóta síðdegisins; allt frá amerísku kaffi til
leyndardóma mokka kaffis. Uppgötvaðu aðferðina sem hentar þér best.

Fáðu frekari upplýsingar um bestu lögunina.
SÍUKANNA
toggle detail
SÍUKANNA
Amerískt kaffi má einnig laga með síukönnu sem er svipuð franskri pressukönnu.
PRESSUKANNA
toggle detail
PRESSUKANNA
Pressukannan, sem gengur einnig undir nafninu frönsk pressukanna eða cafetière, er glashólkur með síu í lokinu sem notuð er til að laga amerískt kaffi.
ESPRESSO
toggle detail
ESPRESSO
Espresso þýðir „lagað á staðnum“, en það undirstrikar ákveðna lögun kaffis undir þrýstingi, í sérhæfðri vél.
MOKKAKANNA
toggle detail
MOKKAKANNA
Mokkakannan er til á mörgum ítölskum heimilum.

Ítalskt espresso

Hugtakið espresso á rætur sínar að rekja til „lagað eftir pöntun á staðnum“ (á ítölsku, „espresso“). Þessi einfalda aðgerð bætir vídd við hlé allra. Ósvikinn ítalskur siður sem með árunum hefur dreifst út yfir landamærin því fólk í öðrum hlutum heimsins er farið að kunna að meta það.

FREKARI UPPLÝSINGAR UM ESPRESSO OKKAR
DREIFINGARAÐILAR
Danól
Tunguhálsi 19 - 110 Reykavík
Tel. +354 595 8100
danol@danol.is